Sláturgerð í Borgarhólsskóla
14.10.2013 - Lestrar 394
Nemendur Borgarhólsskóla á Húsavík kynntu sér starfsemi Norðlenska þar í bæ nýverið. Í kjölfarið tóku krakkarnir slátur í skólanum og báru sig býsna fagmannlega að.
Norðlenska gaf skólanum allt efni til sláturgerðar og krakkarnir höfðu gaman af.
Sjá nánar frétt á heimasíðu skólans, sem nálgast má HÉR