Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Erfiðar aðstæður í rekstri Kjarnafæðis Norðlenska árið 2024
21.02.2025 - Lestrar 10
Stjórn Kjarnafæðis Norðlenska fór yfir afkomu ársins 2024 á fundi sínum í gær. Afkoman var neikvæð sem nemur um 250mkr fyrir skattaleg áhrif á árinu. Mikil breyting var á afkomu félagsins samanborið við 2023 þegar hagnaður varð af reksri.
Lesa meira
Ný verðskrá fyrir nautgripi
28.08.2024 - Lestrar 574
Ný verðskrá hefur tekið gildi hjá sláturhúsum Kjarnafæðis Norðlenska hf. á Akureyri og Blönduósi.
Lesa meira
Verðskrá sauðfjár fyrir sláturtíðina 2024
09.08.2024 - Lestrar 721
Kjarnafæði Norðlenska hf. hefur gefið út verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg á komandi hausti.
Lesa meira