Verðskrá sauðfjár 2021
04.08.2021 - Lestrar 698
Norðlenska og SAH Afurðir hafa gefið út verðskrá og greiðslufyrirkomulag fyrir komandi sláturtíð.
Bændur og aðrir utanaðkomandi gestir verður því miður ekki heimilaður aðgangur að afurðastöð, skrifstofu og mötuneyti í sláturtíð vegna sóttvarna.. Sem þýðir að bændur geta ekki framvísað sínu fé, né fylgst með við kjötmat. Bændur eru hvattir til að viðhalda 2 metra nálægðartakmörkun frá bílstjórum þegar fé er sótt á bæi.
Fréttabréf með nánari tilhögun sláturtíðar verður birt síðar.
Verðskrána má finna hér.