Nýjustu fréttir

Magnhildur vinnslustjóri á Höfn

Magnhildur Pétursdóttir hefur tekið við af Einari Karlssyni sem vinnslustjóri Norðlenska á Höfn, en Einar lætur af störfum vegna aldurs síðar á þessu ári. Magnhildur hefur starfað hjá Norðlenska á Höfn frá árinu 2005 og er hún hér með boðin velkomin til nýrra verkefna. Einari er þakkað kærlega fyrir óeigingjarnt starf sem vinnslustjóri í þágu fyrirtækisins og óskað velfarnaðar.
Lesa meira

Verðskrá breytist

Norðlenska hefur ákveðið að breyti verði fyrir nautakjöt. Ný verðskrá gildir frá og með 17. febrúar síðastliðnum og verður birt á föstudaginn.

Bóndadagur nálgast


Mikið er að vera hjá Norðlenska þessa dagana enda bóndadagur næstkomandi föstudag, dagurinn sem markar upphaf þorramánaðar samkvæmt hinu forna tímatali okkar. Að sögn Ingvar Gíslasonar markaðsstjóra Norðlenska er þessi tími alltaf ákaflega skemmtilegur og spennandi. „Þetta eru lokin á löngu framleiðsluferli þar sem við fáum viðbrögð frá neytendum um hvernig til tókst.”
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook