Nýjustu fréttir

Stefán nýr formaður starfsmannafélagsins

Stefán E. Jónsson á Akureyri er nýr formaður starfsmannafélags Norðlenska. Aðalfundur félagsins var haldinn á fimmtudaginn í síðustu viku. Nýju stjórnina skipa, auk Stefáns formanns, Grétar Þórsson, Reykjavík, Trausti Jón Gunnarsson, Húsavík, Linda B. Þorsteinsdóttir, Akureyri og Magnús Jóhannsson, Akureyri
Lesa meira

Aðalfundur Búsældar

Aðalfundur Búsældar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl í Álfheimum, Borgarfirði eystri, og hefst kl. 13:30. Dagskráin verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn er jafnframt upplýsingafundur um rekstur og málefni Norðlenska matborðsins ehf. Stjórn Búsældar
Lesa meira

Kostnaður við förgun eykst

Kostnaður Norðlenska við förgun úrgangs eykst verulega þegar sorpbrennslu verður hætt á Húsavík í lok mánaðarins. Fjallað var um málið í sjónvarpsfréttum RÚV og rætt við Reyni Eiríksson framleiðslustjóra Norðlenska. Reynir segir að á haustsláturtíð þurfi Norðlenska á Húsavík að urða 70-80 tonn. Í stað þess að sá úrgangur sé brenndur í heimabyggð verður að aka honum alla leið á Suðurnes, rúmlega 500 km leið frá Húsavík.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook