Nýjustu fréttir

Norðlenska fær staðfesta ISO 22000 gæðavottun

Norðlenska hefur hlotið gæðavottunarstaðalinn ISO/FSSC 22000 frá vottunarstofunni SAI Global. Staðallinn er matvælaöryggisstaðall og nær vottunin yfir báðar kjötvinnslur fyrirtækisins og sláturhús Norðlenska, á Húsavík og Akureyri.
Lesa meira

Verðlagning á sauðfjárinnleggi hjá Norðlenska haustið 2016

Norðlenska hefur ákveðið að lækka verðskrá sauðfjárinnleggs fyrir sláturtíðina 2016 um 10% fyrir dilka og 38% fyrir fullorðið fé. Ástæðurnar eru þrjár: Heildsöluverð hefur ekki hækkað í samræmi við launahækkanir sem hefur komið niður á afkomu Norðlenska; slæmar horfur á útflutningsmörkuðum; styrking á gengi krónunnar á sama tíma og vaxtastig hefur haldist mjög hátt. Þetta hefur leitt til þess að afkoma Norðlenska af sölu lambakjöts hefur rýrnað á síðastliðnum árum og við þessari stöðu verður að bregðast.
Lesa meira

Álagsgreiðslur sauðfjársláturtíð 2016

Norðlenska mun greiða álag samkvæmt meðfylgjandi töflu í sauðfjársláturtíð 2016.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook