Aðalfundur Búsældar og bændafundir
09.04.2015 - Lestrar 657
FUNDARBOÐ
Aðalfundur Búsældar ehf verður haldinn í Egilsstaðahúsinu á Egilsstöðum miðvikudaginn 15.apríl, og hefst kl 13:30. Súpa verður í boði Norðlenska kl. 12.30. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, og önnur mál.
Fundurinn er jafnframt upplýsingafundur um rekstur og málefni Norðlenska matborðsins ehf.
Stjórn Búsældar
FUNDABOÐ
Búsæld og Norðlenska boða til funda. Á fundunum verður farið yfir rekstur og málefni Norðlenska og Búsældar.
Hittumst og ræðum málin. Boðið verður uppá hressingu á fundunum.
Fundir verða sem hér segir:
- Egilsstaðahúsið, eins og áður sagði 15.04.2015 kl. 13:30
- Hótel Bláfell Breiðdalsvík 15.04.2015 kl. 20:00
- Ferðaþjónustan Efri Vík Klaustri 16.04.2015 kl. 14:00
- Hótel Höfn 16.04.2015 kl. 20:00
- Álfheimar Borgarf. Eystri 17.04.2015 kl. 13:30
- Ýdalir Aðaldal 21.04.2015 kl. 13:30
- Hlíðarbær Eyjaf. 21.04.2015 kl. 20:00
- Skagafjörður óákveðið