Fréttir

Aðalfundur Búsældar og bændafundir Norðlenska

Aðalfundur Búsældar ehf verður haldinn á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, þriðjudaginn 10.apríl, og hefst kl 15.00.
Dagskrá verður samkvæmt hefðbundnum aðalfundarstörfum og samþykktum Búsældar.
Að fundi loknum verður farið yfir rekstur og starfsemi Norðlenska.

Bændafundir Búsældar og Norðlenska verða  haldnir sem hér segir.

Hótel Laki                             Mánudag       9.4. kl: 14.00

Hótel Höfn                            Mánudag       9.4 kl: 20:00

Hótel Breiðdalsvík                Þriðjudag       10.4. kl: 11:00

Hótel Valaskjálf                     Þriðjudag       10.4. kl: 15:00

Ýdalir, Aðaldal                       Miðvikudag   11.4. kl:  14:00

Hlíðarbær, Hörgársveit          Miðvikudag   11.4. kl:  20:00

Stjórn Búsældar


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook