Aðalfundur Búsældar og bændafundir Norðlenska
Aðalfundur Búsældar ehf verður haldinn á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, þriðjudaginn 10.apríl, og hefst kl 15.00.
Dagskrá verður samkvæmt hefðbundnum aðalfundarstörfum og samþykktum Búsældar.
Að fundi loknum verður farið yfir rekstur og starfsemi Norðlenska.
Bændafundir Búsældar og Norðlenska verða haldnir sem hér segir.
Hótel Laki Mánudag 9.4. kl: 14.00
Hótel Höfn Mánudag 9.4 kl: 20:00
Hótel Breiðdalsvík Þriðjudag 10.4. kl: 11:00
Hótel Valaskjálf Þriðjudag 10.4. kl: 15:00
Ýdalir, Aðaldal Miðvikudag 11.4. kl: 14:00
Hlíðarbær, Hörgársveit Miðvikudag 11.4. kl: 20:00
Stjórn Búsældar