Fréttir

Aðstoðarverkstjórar í vinnslu og ferskkjötsvinnslu á Akureyri

Norðlenska óskar eftir að ráða tvo aðstoðarverkstjóra, annan í vinnslu og hinn í ferskkjötsvinnslu.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstörf er að ræða.

Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði matvæla skilyrði
• Reynsla af stjórnun er æskileg
• Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi, skipulagshæfni og frumkvæði
• Góð samskiptahæfni, snyrtimennska og fagleg framkoma
• Góð almenn tölvukunnátta, sem og íslensku- og enskukunnátta

Frekari upplýsingar um störfin veitir Eggert H. Sigmundsson vinnslustjóri á dagvinnutíma
í síma 460 8858 eða netfang eggerts@nordlenska.is.
Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember 2015.
Áhugasamir geta sótt um með því að smella hér.
Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook