Fréttir

Bændafundir Kjarnafæðis Norðlenska í apírl 2025

Kjarnafæði Norðlenska boðar til bændafunda þar sem farið verður yfir stöðu félagsins, horfur á markaði og fleira sem greinina snertir.

 

Fundirnir verða sem hér segir:

 

Fimmtudaginn 10.apríl 2025 klukkan 12:00 – mötuneyti Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi

Fimmtudaginn 10.apríl 2025 klukkan 20:00 – Ýdalir Aðaldal

Föstudaginn 11.apríl 2025 klukkan 13:00 – Naustið, Menningarhúsinu Hofi, Akureyri

Mánudaginn 14.apríl 2025 klukkan 17:00 – Hótel Hérað, Egilsstöðum

 

Vonumst til að sjá sem flesta.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook