Engin slátursala á Húsavík í ár.
21.09.2020 - Lestrar 974
Í ljósi Covid aðstæða, verðum við því miður að tilkynna að þetta haustið er okkur ekki unnt að hafa slátursölu á Húsavík.
Við bendum viðskiptavinum okkar að fara í verslanir Samkaupa þar sem slátur frá okkur verður til sölu.