Niðurstaða aðalfundar Búsældar
Á aðalfundi Búsældar sem haldinn var 20. ágúst 2020 var eftirfarandi bókun samþykkt með 86,25% greiddra atkvæða:
Aðalfundur Búsældar ehf. 20. ágúst 2020 samþykkir að fela stjórn félagsins fullt og óskorað umboð til að samþykkja sameiningu Norðlenska Matsborðsins ehf., Kjarnafæðis hf. og SAH afurða ehf. í samræmi við kynningu á fundinum og til að standa að ákvörðunum og aðgerðum sem nauðsynlegar eru til að ljúka vinnu við samruna félaganna.
Stjórn Búsældar, kjörin til eins árs í senn:
Aðalmenn:
Björgvin Gunnarsson Núpi Berufirði
Geir Árdal Dæli Fnjóskadal
Gróa Jóhannsdóttir Hlíðarenda Breiðdal
Guðmundur Óskarsson Hríshóli Eyjafjarðarsveit
Þórarinn Ingi Pétursson Grund Grýtubakkahr.
Varamenn:
Hilmar Kári Þráinsson Litlu-Reykjum Húsavik.
Sigrún Harpa Eiðsdóttir Ási
Tryggvi Jóhannsson Hvassafelli Eyjafirði.
Vagn Þormar Stefánsson Minni Ökrum Skagafirði