Starfsfólk í sláturtíð - Slaughtering season
Norðlenska leitar að duglegu og jákvæðu verkafólki til að manna störf í sauðfjársláturtíð 2020 á Húsavík. Í boði eru bæði sérhæfð og ósérhæfð störf. Um er að ræða 100% starfshlutfall og umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til að vinna yfirvinnu. Slátrun hefst 1. september og stendur fram undir lok október. Boðið er upp á mat á vinnutíma. Laun eru greidd skv. kjarasamningum SA og SGS.
Umsóknarfrestur er til og með 20/08/2020. Nánari upplýsingar veitir Inga Stína í síma 460 8899 eða netfang ingastina@nordlenska.is. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um rafrænt (smellið hér). Öllum umsóknum verður svarað.
English version:
Norðlenska is looking for hard-working and positive people for work during the sheep slaughtering season 2020 in Húsavík. We are both offering jobs for skilled and unskilled workers. The job ratio is 100% and applicants must be ready to work overtime. The season is from 1st of September until the end of October. Meals during work hours are provided. Salary is according to wage agreements between SA and SGS.
Please apply before 20/08/2020. For further information, please contact Inga Stína tel, 460 8899 or email ingastina@nordlenska.is. Please apply electronically (click here). All applications will be answered.