Verðskrá Norðlenska fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2020
02.09.2020 - Lestrar 1028
Verðskrá Norðlenska fyrir sauðfjárafurðir haustið 2020 liggur fyrir og má nálgast í fréttabréfi, hér. Verðskrá og fyrirkomulag heimtöku er einnig í fréttabréfinu ásamt þeim sóttvarnaraðgerðum sem snúa að innleggjendum og upplýsingar varðandi flutninga sauðfjár að sláturhúsi.
Verðhlutföll milli matsflokka eru óbreytt frá fyrra ári og álagsgreiðslur sláturvikna eru í samræmi við það sem kynnt var í fréttabréfi til bænda í júní síðastliðnum.
Með ósk um góða samvinnu við skipulag og flutninga í sláturtíð.