Verðskrá sauðfjár 2021 - uppfærð 1. september 2021
01.09.2021 - Lestrar 720
Sameiginleg verðskrá Norðlenska og SAH fyrir sauðfjárinnlegg haustsins hefur verið uppfærð. Breyting er á verði fyrir dilkakjöt en verð fyrir fullorðið og heimtöku er óbreytt.
Verðskrána má nálgast hér.