Verðskrá sauðfjár haustið 2018
06.09.2018 - Lestrar 1050
Verðskrá sú sem gefin var út 3. júlí síðastliðinn ásamt fleiri atriðum er varða sláturtíð haustsins hafa verið tekin saman í fréttabréfi sem nálgast má á hér og undir flipanum bændur hér að ofan. Fréttabréfið mun svo berast innleggjendum á næstu dögum í pósti.