Verðskrá vegna sauðfjárslátrunar
31.07.2015 - Lestrar 754
Norðlenska hefur birt verðskrá vegna sauðfjárslátrunar haustið 2015. Um er að ræða samsvarandi verðskrá og á síðastliðnu ári en álagsgreiðslur í fyrstu viku sláturtíðar hafa hækkað úr 12 í 13%