Fréttir

Árshátíð Norðlenska 2009

Veislustjórinn Hjálmar ásamt nokkrum árshátíðargestum
Veislustjórinn Hjálmar ásamt nokkrum árshátíðargestum

Árshátíð Norðlenska var haldin á Akureyri síðastliðinn laugardaginn. Starfsfólk frá Húsavík, Höfn og Reykjavík kom ásamt mökum til að skemmta sér með Akureyringum og tóku alls um 160 manns þátt í hátíðinni. Farið var í keilu og heimsókn í Vífilfell fyrri part dags. 
Kvölddagskráin fór fram í Sjallanum undir styrkri veislustjórn Hjálmars Hjálmarssonar og Margrétar Eirar Hjartardóttir. Að veislunni lokinni spiluðu Greifarnir undir dansi fram á nótt.
 

Á árshátíðinni veittu Jóna Jónsdóttir starfsmannastjóri og Reynir Eiríksson framleiðslustjóri eftirtaldar starfsaldursviðurkenningar: 
Óskar Erlendsson fyrir 40 ára starfsaldur
Tobías Sigurðsson fyrir 25 ára starfsaldur
Sigmundur Einar Ófeigsson fyrir 20 ára starfsaldur
Kristján Gíslason fyrir 10 ára starfsaldur
Arnar Guðmundsson fyrir 10 ára starfsaldur
Ingibjörg Eiríksdóttir fyrir 10 ára starfsaldur
Svala Hjaltadóttir fyrir 10 ára starfsaldur

 

Myndir frá árshátíðinni má sjá á myndasíðu.

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook