Fréttir

Aukin þjónusta við bændur

Hér á bændavef Norðlenska er nú hægt að taka gögn er varða innlegg sauðfjárbænda, beint inn í Fjárvís, slóðin er http://www.nordlenska.is/index.asp?opna=medaltolur_innskra Fjárvís er forrit fyrir sauðfjárbændur, sem vilja hafa góða yfirsýn yfir fjárbúskapinn. Skýrsluhald búsins er hægt að færa beint í tölvuna af bændavefnum. Þannig er á auðveldan og þægilegan hátt hægt að skilað gögnum til Bændasamtakanna á tölvutæku formi í stað handskrifaðra fjárbóka. Þetta eykur skilvirkni og öryggi gagna, sem send eru í landsuppgjör. Ef að innleggjendur eru ekki komin með notandanafn og lykilorð inn á bændavefinn, er hægt að nálgast það á skrifstofu Norðlenska í síma 460-8800.

Hér á bændavef Norðlenska er nú hægt að taka gögn er varða innlegg sauðfjárbænda, beint inn í Fjárvís, slóðin er http://www.nordlenska.is/index.asp?opna=medaltolur_innskra  

Fjárvís er forrit fyrir sauðfjárbændur, sem vilja hafa góða yfirsýn yfir fjárbúskapinn. Skýrsluhald búsins er hægt að færa beint í tölvuna af bændavefnum. Þannig er á auðveldan og þægilegan hátt hægt að skilað gögnum til Bændasamtakanna á tölvutæku formi í stað handskrifaðra fjárbóka. Þetta eykur skilvirkni og öryggi gagna, sem send eru í landsuppgjör. Ef að innleggjendur eru ekki komin með notandanafn og lykilorð inn á bændavefinn, er hægt að nálgast það á skrifstofu Norðlenska í síma 460-8800.  


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook