Fréttir

Bændafundir á Norðurlandi

Stjórnendur Norðlenska boða til funda með bændum í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði. Á fundina mæta stjórnendur Norðlenska ásamt fulltrúum Búsældar, umræðuefni fundanna er nýliðin sláturtíð og það sem framundan er. Fundirnir verða haldnir sem hér segir.Stjórnendur Norðlenska boða til funda með bændum í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði.  Á fundina mæta stjórnendur Norðlenska ásamt fulltrúum Búsældar, umræðuefni fundanna er nýliðin sláturtíð og það sem framundan er. Fundirnir verða haldnir sem hér segir.

Hlíðarbæ í Hörgárbyggð, mánudaginn 29.nóvember kl:20:00
Ýdölum í Aðaldal, þriðjudaginn 30.nóvember kl: 20:00

Norðlenska hvetur alla bændur til að mæta á fundina.

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook