Fréttir

Búsæld og Norðlenska boða til funda með bændum

Dagana 11. til 14. febrúar nk. efna Búsæld og Norðlenska til sjö funda þar sem gerð verður grein fyrir rekstri Norðlenska á rekstrarárinu 2007, breytingum á eignarhaldi félagsins í desember sl., hlutafjáraukningu í Búsæld o.fl. Á fundinn koma forsvarsmenn Búsældar og Norðlenska.

 

Fundirnar verða sem hér segir:

11. febrúar kl. 20.00 - Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði
12. febrúar kl. 10.30 - Veitingahúsið Kanslarinn á Hellu
12. febrúar kl. 15.00 - Flugleiðahótelið á Kirkjubæjarklaustri
12. febrúar kl. 20.30 - Félagsheimilið Mánagarður á Höfn
13. febrúar kl. 15.00 - Hótel Staðarborg á Breiðdalsvík
13. febrúar kl. 20.00 - Hótel Hérað á Egilsstöðum
14. febrúar kl. 20.00 - Ýdalir í Aðaldal


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook