Fréttir

Búsæld og Norðlenska boða til sjö umræðu- og kynningarfunda með bændum

Eins og undanfarin ár efna Búsæld ehf. og Norðlenska ehf. til umræðu- og kynningarfunda með bændum á viðskiptasvæði félaganna. Sjö fundir hafa verið ákveðnir og verða þeir dagana 14. til 21. febrúar nk.
Á fundunum verður m.a. rætt um rekstur og rekstrarhorfur Norðlenska, rekstur Búsældar, breytingar á eignarhaldi Norðlenska og horfur á kjötmarkaði.Eins og undanfarin ár efna Búsæld ehf. og Norðlenska ehf. til umræðu- og kynningarfunda með bændum á viðskiptasvæði félaganna. Sjö fundir hafa verið ákveðnir og verða þeir dagana 14. til 21. febrúar nk.
Á fundunum verður m.a. rætt um rekstur og rekstrarhorfur Norðlenska, rekstur Búsældar, breytingar á eignarhaldi Norðlenska og horfur á kjötmarkaði.

Fundirnir verða sem hér segir:
  • Miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 – Félagsheimilið Ljósvetningabúð
  • Mánudaginn 19. febrúar kl. 13.00 - Hótel Kirkjubæjarklaustur
  • Mánudaginn 19. febrúar kl.l 16.30 - Barnaskólinn Hofi Öræfum
  • Mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30 – Mánagarði Hornafirði
  • Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 10.30 - Hótel Bláfell Breiðdalsvík
  • Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 14.00 - Gistihúsið Egilsstaðir
  • Miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20.30 - Hótel Sveinbjarnargerði.
Forsvarsmenn Norðlenska og Búsældar mæta á fundina.
Mikilvægt er að sem flestir bændur mæti og taki virkan þátt í fundunum.

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook