Fréttir

„Verður ekki íslenskara ... ”

Eggert Sigmundsson smakkar súrmatinn.
Eggert Sigmundsson smakkar súrmatinn.

„Það er gríðarleg eftirspurn eftir íslensku kjöti um þessar mundir. Og það verður ekki íslenskara en þetta .... ” sagði Eggert Sigmundsson vinnslustjóri Norðlenska þegar hann leit við hjá Maríu Fríðu Bertudóttur og Jóni Knútssyni á dögunum þar sem þau voru að ganga frá súrmat fyrir Þorrann.

Tugir tonna súrmatar hafa legið í kerjum í húsnæði Norðlenska síðan í haust en undanfarna daga hefur mikið af því landsþekkta hnossgæti verið sent í verslanir. Eggert segir að lang mest - um 95% af þeim Þorramat sem Norðlenska vinnur í ár - verði farið frá fyrirtækinu áður en Bóndadagurinn rennur upp.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook