Fréttir

Eggert H. Sigmundsson ráðinn vinnslustjóri Norðlenska á Akureyri

Eggert H. Sigmundsson hefur verið ráðinn í starf vinnslustjóra Norðlenska á Akureyri.  Eggert kom fyrst til starfa hjá Norðlenska sem kjötiðnaðarmaður frá Bautabúrinu árið 2000.  Síðan hefur hann numið sjávarútvegsfræði í Háskólanum á Akureyri og undanfarið hefur hann starfað hjá Norðlenska sem verkefnastjóri gæðamála og ýmissa sérverkefna tengda framleiðslumálum fyrirtækisins.

Eggert H. Sigmundsson hefur verið ráðinn í starf vinnslustjóra Norðlenska á Akureyri.  Eggert kom fyrst til starfa hjá Norðlenska sem kjötiðnaðarmaður frá Bautabúrinu árið 2000.  Síðan hefur hann numið sjávarútvegsfræði í Háskólanum á Akureyri og undanfarið hefur hann starfað hjá Norðlenska sem verkefnastjóri gæðamála og ýmissa sérverkefna tengda framleiðslumálum fyrirtækisins.

Eggert mun taka við starfi vinnslustjóra í byrjun nóvember, en þá lætur Leifur Ægisson, núverandi vinnslustjóri, af því starfi. Leifur hefur verið vinnslustjóri til fjölda ára, en óskaði eftir því fyrr á þessu ári að láta af því starfi og takast á við ný verkefni innan fyrirtækisins. Leifur mun sinna ýmsum gæða- og þróunarverkefnum hjá Norðlenska.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook