Endurskoðuð verðskrá sauðfjár 2020
29.09.2020 - Lestrar 1156
Ákveðið hefur verið að endurskoða verðská Norðlenska fyrir sauðfjárafurðir haustið 2020 þannig að verð fyrir dilkakjöt hækkar um 2,2% frá því verði sem gefið var út í lok ágúst en aðrir hlutar verðskrár haldast óbreyttir. Greitt verður fyrir innlegg frá og með 21. September samkvæmt nýrri verðskrá en innlegg fyrir þann tíma samkvæmt fyrri verðskrá en 2,2% leiðrétting greidd sérstaklega. Greiðsla fyrir september innlegg greiðist 9. okótber.
Endurskoðaða verðskrá má nálgast hér.