Fréttir

Flytja út lappir og tittlinga

Snæfríður Ingadóttir á skjánum í gærkvöldi.
Snæfríður Ingadóttir á skjánum í gærkvöldi.

Sífellt meira er nýtt af íslensku sauðkindinni, eins og Snæfríður Ingadóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins sagði frá í skemmtilegri frétt í kvöld. Norðlenska flytur nú í fyrsta skipti út ósviðnar lappir og tittlinga.

Á næstu mánuðum verður súpur úr kindalöppum á borðum fólks í Ghana og tittlingarnir enda á borðum Kínverja, að sögn Reynis B. Eiríkssonar, framleiðslustjóra Norðlenska.

Frétt RÚV

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook