Fréttir

Frábærar móttökur á Kjötsúpudegi á Húsavík

Opin dagur var haldinn hjá Norðlenska á Húsavík síðastliðin Laugardag. Húsvíkingum og nærsveitarmönnum var boðið í heimsókn og þáðu um 350 manns að kynnast starfsemi fyrirtækisins á Húsavík. Boðið var upp á kynningarferð um fyrirtækið þar sem öll starfsemin á Húsavík var kynnt ásamt því að gestir fengu að gæða sér á gómsætri kjötsúpu undir ljúfum tónum trúbadorsins Sigurðs Illugasonar. Börnin höfðu nóg fyrir stafni og gátu meðal annars brugðið á leik í hoppikastala og farið í andlitsmálum að auki voru þau leyst út með góðum gjöfum frá Norðlenska.

Opin dagur var haldinn hjá Norðlenska á Húsavík síðastliðin Laugardag.  Húsvíkingum og nærsveitarmönnum var boðið í heimsókn og þáðu um 350 manns  að kynnast starfsemi fyrirtækisins á Húsavík.  Boðið var upp á kynningarferð um fyrirtækið þar sem öll starfsemin á Húsavík var kynnt ásamt því að gestir fengu að gæða sér á gómsætri kjötsúpu undir ljúfum tónum trúbadorsins Sigurðs Illugasonar.  Börnin höfðu nóg  fyrir stafni og gátu meðal annars brugðið á leik í hoppikastala og  farið í andlitsmálum að auki voru þau leyst út með góðum gjöfum frá Norðlenska.

Almenn ánægja var með daginn og þótti gestum mikið til starfseminnar koma. Sérstaklega þótti gestum gaman að sjá hversu öflug og stór þessi starfstöð Norðlenska væri orðin.  Þá vöktu tækniframfarir mikla athygli gesta og sérstaklega hversu einfalt og skipulagt framleiðsluferli fyrirtækisins væri orðið. 

            Óhætt er að segja að opnir dagar hjá Norðlenska séu komnir til að vera.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook