Fréttir

Framtíð íslensks landbúnaðar - Norðlenska umtalsefni forseta á nýliðnu fræðaþingi landbúnaðarins.

Á nýliðnu fræðaþingi landbúnaðarins flutti Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti setningarræðu um framtíð íslensks landbúnaðar. Forsetinn gerir Norðlenska að umtalsefni í ræðunni og segir m.a. að tæknin norður í landi sé að gefa ný tækifæri þar sem að hægt er að merkja hvert einasta kjötstykki með uppruna, þar sem kaupanda jafnt sem neitanda er gert kleift að sjá upplýsingar um gripinn; nöfn jarðarinnar og bóndans sjálfs geta verið skráð á merkimiðann.Not enough storage is available to process this command.

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook