Fréttir

Fundarboð

Búsæld ehf, félag bænda um slátrun búfjár og afsetningu búfjárafurða og Norðlenska matborðið ehf boða til opinna kynningarfunda um umfang og framkvæmd nýliðinnar haustsláturtíðar og stöðu og framtíðaráform félaganna. Til að fá frekari upplýsingar um fundarstaði og tíma, smellið þá á meira.

Búsæld ehf, félag bænda um slátrun búfjár og afsetningu búfjárafurða og Norðlenska matborðið ehf boða til opinna kynningarfunda um umfang og framkvæmd nýliðinnar haustsláturtíðar og stöðu og framtíðaráform félaganna.

Fundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tíma:

 

Miðvikudaginn 16. nóvember kl. 13. 00            Hótel Kirkjubæjarklaustur

 

 Miðvikudaginn 16. nóvember kl. 16. 30           Barnaskólinn Hofi Öræfum

 

 Miðvikudaginn 16. nóvember. kl.  20. 30         Mánagarði Hornafirði

 

Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 10.30  Hótel Bláfell Breiðdalsvík

 

Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 14.00  Gistihúsið Egilsstaöðum

 

Forsvarsmenn beggja félaganna mæta á fundina.

Fundirnir eru ekki síst ætlaðir til kynningar og skoðanaskipta og því mikilvægt að sem flestir bændur mæti og taki virkan þátt í fundunum.

 

Minnum bændur á sauðfjárslátrun 30. nóvember á Húsavík. Ef fram koma óskir frá bændum á svæði Hafnar munum við slátra einn dag þar


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook