Fréttir

Fundir með félögum í Búsæld

Búsæld og Norðlenska boða til funda með félagsmönnum Búsældar á Norður- og Austurlandi nú í byrjun apríl. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gærkvöldi en sá næsti í félagsheimilinu Ýdölum í Aðaldal í kvöld.

Félagsmenn í Búsæld eru hvattir til þess að mæta á fundina og ræða málin.

Fundirnir sem eftir eru verða sem hér segir:

Þriðjudaginn 5. apríl  kl. 20:30 – Ídalir, Aðaldal

Miðvikudaginn 6. apríl  kl. 20:30 – Hlíðarbær, Hörgársveit

Mánudaginn 11. apríl  kl. 14:00 – Smyrlabjörgum á Höfn; aðalfundur Búsældar,  ásamt upplýsingafundi um rekstur og málefni  Norðlenska.

Þriðjudaginn 12. apríl kl. 12:00 – Geirland, Klaustri.

Þriðjudaginn 12. apríl kl. 20:30 – Hótel Bláfell, Breiðdalsvík

Á fundina mæta Óskar Gunnarsson formaður Búsældar og Jón Benediktsson varaformaður Búsældar. Einnig Sigmundur Ófeigsson framkvæmdastjóri og Reynir Eiríksson framleiðslustjóri Norðlenska ehf.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook