Fréttir

Fyrirlestur frá Norðlenska á árlegum fundi Matvælaeftirlits á Norðurlöndunum

Reynir Eiríksson, framleiðslustjóri Norðlenska var með fyrirlestur í dag á árlegum fundi matvælaeftirlits á Norðurlöndunum sem haldin er þessa dagana í Danmörku. Fyrirlestur Reynis fjallaði um rekjanleika í kjötvinnslum og hvernig Norðlenska hefur innleitt rekjanleika á kjötvörum í framleiðslu fyrirtækisins.

Reynir Eiríksson, framleiðslustjóri Norðlenska var með fyrirlestur í dag á árlegum fundi matvælaeftirlits á Norðurlöndunum sem haldin er þessa dagana í Danmörku.  Fyrirlestur Reynis fjallaði um rekjanleika í kjötvinnslum og hvernig Norðlenska hefur innleitt rekjanleika á kjötvörum í framleiðslu fyrirtækisins.

            Að sögn Reynis gekk fyrirlesturinn afar vel og hlaut hann góðar móttökur.     Áheyrendur voru mjög áhugasamir um þær aðferðir sem Norðlenska hefur notað til að nálgast rekjanleikan.  Í fyrirlestrinum var fjallað um hvernig sláturgripir fá auðkenni, strikamerki, við komuna í sláturhús og hvernig það fylgir afurðum í gegnum framleiðsluferlið og allaleið til verslanna.

Það er mikil viðurkenning á því starfi sem hefur verið unnið síðustu ár að hafa verið boðið að halda fyrirlestur sem þennan á alþjóðlegum vettvangi.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook