Fréttir

Hækkun á verði lambakjöts

Norðlenska birtir nú fyrst sláturleyfishafa verðskrá fyrir sumar- og haustslátrun sauðfjár. Verulegar hækkanir eru á verðum allra flokka, en sérstök hækkun er á hóflega feitum gæðaföllum. Meðalhækkun verðskrár frá síðasta hausti er um 10% og er verðskráin mjög sambærileg við útgefið viðmiðunarverð Landssambands sauðfjárbænda.

Norðlenska birtir nú fyrst sláturleyfishafa verðskrá fyrir sumar- og haustslátrun sauðfjár. Verulegar hækkanir eru á verðum allra flokka, en sérstök hækkun er á hóflega feitum gæðaföllum. Meðalhækkun verðskrár frá síðasta hausti er um 10% og er verðskráin mjög sambærileg við útgefið viðmiðunarverð Landssambands sauðfjárbænda.

Verð fyrir kjöt til útflutnings hækkar um 12,8% og útflutningsskylda lækkar verulega.
Meðalverð dilkakjöts til bónda í hefðbundinni sláturtíð hækkar því um rúm 13%.
Álag Norðlenska vegna sumarslátrunar hækkar verulega og einnig álag Markaðsráðs.
Sumarslátrun dilka er því vænlegri kostur en áður, en frekari umfjöllun þar um má sjá í fréttabréfi Norðlenska sem komin er á hér á vefinn (smellið hér).
Kjöt af fullorðnu hækka nálægt 17% en góð sala hefur verið í þeim flokkum, m.a. vegna skorts á nautakjöti.

Eftirfarandi eru verðskrá Norðlenska og yfirlit um álagsgreiðslur og útflutning.
Fréttabréf Norðlenska er hægt að sjá hér

 


Verðlagning 2006














Fituflokkar












Holdfylling

1

2

3

3+

4

5

DE

388

388

375

340

245

209

DU

372

372

355

328

240

209

DR

342

353

336

282

216

209

DO

310

340

286

274

216

209

DP

265

265

265

265

216

209

VP

209






VR



246


209


VHR



61


49


VHP

49






FP

40






FR



100


42




Álagsgreiðslur og útflutningur 2006




Álag er greitt á eftirtalda fl:

Greiðsla

Sumarálag



E-U-R 1-2-3 og O 1-2

Markaðsráð kr/dilk

Norðlenska kr/kg

Greiðsla útfl.kjöts kr/kg

Útflutningshlutfall






7. ágúst - 11. ágúst

1.300

75

220

4%

14. ágúst – 18. ágúst

1.100

58

220

4%

21. ágúst. – 25. ágúst

800

42

220

4%

28. ágúst – 1. sept.

500

32

220

4%

4. sept. – 8. sept.

200

30

220

4%

10.sept - 11. nóv.



220

10%









Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook