Fréttir

Heilsuvika Norðlenska

Vikuna 2.-6. mars var heilsuvika í Norðlenska. Markmiðið var að minna starfsfólkið á mikilvægi þess að stunda reglubundna hreyfingu og borða hollan mat. Ýmislegt var gert til að hvetja starfsfólkið til heilsusamlegs lífernis. Má þar nefna að á Akureyri var farið í morgunleikfimi daglega, á Húsavík var boðið upp á fræðslufyrirlestur og í Reykjavík var farið í Yoga. Á öllum stöðunum var fólk hvatt til að halda dagbók yfir hreyfingu sína og lögð var áhersla á að bjóða upp á hollustu í mötuneytum. Hengd voru upp veggspjöld og bæklingum dreift til fróðleiks. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af morgunleikfiminni á Akureyri.

 

morgunleikfimi2_400

morgunleikfimi1_400


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook