Fréttir

Íslandskynning í New York

Lambakjötið frá Norðlenska, íslenskt vatn og kórsöngur var meðal þess sem boðið var upp á í Time Warner byggingunni í New York í gær. Dagurinn var tileinkaður íslandi og var ísland áberandi í byggingunni. Lambakjötið frá Norðlenska, íslenskt vatn og kórsöngur var meðal þess sem boðið var upp á í Time Warner byggingunni í New York í gær.  Dagurinn var tileinkaður íslandi og var ísland áberandi í byggingunni.
    Lambakjötið frá Norðlenska lék stórt hlutverk og fengu gestir Whole Foods verslananna að bragða á kjötinu.  Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Dorrit Moussaieff skoðuðu sig um í byggingunni.  Forsetinn og frú smökkuðu á lambakjöti og buðu einnig gestum að bragða á kjötinu um leið og þau rómuðu gæði íslenska lambakjötsins.  Dagurinn þótti velheppnaður og vakti mikla athygli þeirra er lögðu leið sína í bygginguna þennan dag. 

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook