Fréttir

Kjötsala jókst um 6,7% á síðustu 12 mánuðum

Síðustu tólf mánuði jókst sala á kjöti um 6,7% en kjötframleiðsla var 5,8% meiri en á sama tíma í fyrra, gætir þar án efa lækkaðs útflutningshlutfalls sem og að verið er að flytja ferskt kjöt á erlenda markaði. Þetta kemur fram á heimasíðu Bændasamtaka Íslands www.bondi.is

Síðstu tólf mánuði jókst sala á kjöti um 6,7% en kjötframleiðsla var 5,8% meiri en á sama tímabili í fyrra. Talsvert meira var framleitt af dilkakjöti í nóvember nú en í nóvember í fyrra, gætir þar án efa lækkaðs útflutningshlutfalls sem og að verið er að flyja ferskt kjöt á erlenda markaði.  Þetta kemur fram á heimasíðu Bændasamtaka Íslands www.bondi.is Þar segir jafnframt að kindakjöt haldi stöðu sinni að vera mest selda kjöttegundin (tæp 29%) en svínakjöt kemur næst (tæp 28%) og alifuglakjöt (tæp 27%). Samsetning kjötmarkaðarins hefur breyst mikið síðustu misseri en fyrir 5 árum var markaðshlutdeild kindakjöts 40% og alifuglakjöts 15% svo dæmi séu tekin.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook