Fréttir

Norðlenska óskar eftir að ráða verkstjóra yfir úrbeiningu á Akureyri

Norðlenska óskar eftir að ráða verkstjóra yfir úrbeiningu á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 27. júlí nk.

Starfssvið verkstjóra í úrbeiningu á Akureyri er eftirfarandi:

- Dagleg verkstjórn í úrbeiningu.
- Skipulagning á framleiðslu og starfssvæði.
- Ábyrgð og eftirlit með hráefni og uppskriftum fyrir framleiðslu.
- Umsjón með vélum og tækjum.
- Að unnið sé eftir skilgreindum gæða- og verkferlum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

- Menntun í kjötiðnaði er æskileg.
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
- Reynsla af mannaforráðum er kostur.
- Haldgóð þekking á tölvur og góð enskukunnátta.
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði.
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.

Capacent Ráðningar sjá um ráðningu í starfið. Umsjón með starfinu hafa Sigurður J. Eysteinsson - sigurdur.eysteinsson@capacent.is og Elmar Borgþórsson - elmar.bergthorsson@capacent.is. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga www.capacent.is


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook