Fréttir

Nóg að gera við að saga fyrir bændur - MYNDBANDSVIÐTAL

Jóhann Gestsson og Grétar Sigurðarson.
Jóhann Gestsson og Grétar Sigurðarson.

Bændur fá jafnan töluvert af kjöti sagað niður hjá Norðlenska á Húsavík. Grétar Sigurðarson og Jóhann Gestsson hafa þann starfa í sláturtíðinni að sjá um heimtökukjötið og höfðu sagað vel á þriðja þúsund skrokka þegar útsendari heimasíðunnar kíkti til þeirra fyrir helgina.

Grétar var með tölfræðina á hreinu - sagði að eftir daginn yrðu þeir félagar búnir með 2641 skrokka, hugsanlega einum betur! Þetta væri svipað og í fyrra en væri smám saman að aukast, ár frá ári.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook