Fréttir

Sendinefnd frá Japan í heimsókn

Hópurinn sem kom í dag
Hópurinn sem kom í dag
Norðlenska fékk í dag góða gesti í heimsókn þegar 30 manna hópur frá Japan kom í heimsókn. Hópurinn kom sérstaklega til að skoða Marel úrbeiningarlínur Norðlenska á Akureyri og Húsavík.Norðlenska fékk í dag góða gesti í heimsókn þegar 30 manna hópur frá Japan kom í heimsókn.  Hópurinn kom sérstaklega til að skoða Marel úrbeiningarlínur Norðlenska á Akureyri og Húsavík.
Frá því að Norðlenska tók línurnar í notkun hafa hundruðir gesta komið í skoðunarferð hjá fyrirtækinu.  Það er Norðlenska mikil ánægja að geta tekið á móti öllum þessum gestum og í raun mikil viðurkenning á því starfi sem Norðlenska og Marel hafa verið að vinna að erlendir aðilar leggi á sig ferðalag yfir hálfan hnöttin til að kynna sér starfsemi fyrirtækjanna.  Gestirnir sem komu í dag létu vel af heimsókn sinni og gáfu framleiðsluvörum fyrirtækisins góða einkunn að auki.

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook