Fréttir

Staða gæðastjóra Norðlenska laus til umsóknar

Norðlenska óskar eftir að ráða gæðastjóra og er kostur ef viðkomandi getur hafið störf fljótlega.

Starfssvið:

  • Ábyrgð á gæða- og öryggismálum í öllum starfsstöðvum Norðlenska
  • Stefnumótun og áætlanagerð tengd gæðamálum
  • Rekstur og dagleg umsjón gæðakerfa
  • Gerð og uppfærsla vörulýsinga
  • Eftirlit með umgengni á vinnustöðum
  • Upplýsingagjöf og fræðsla um gæðamál
  • Önnur tilfallandi verkefni

    Menntunar- og hæfniskröfur:
  • Háskólamenntun á sviði gæðamála æskileg
  • Reynsla og þekking á matvælavinnslu
  • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
  • Góð tölvu- og tungumálakunnátta
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Þjónustulund og fagleg framkoma
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði



    Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja á heimasíðu Capacent Ráðninga - www.capacent.is

Jónína Guðmundsdóttir - jonina.gudmundsdottir@capacent.is og Halla Björk Garðarsdóttir - halla.gardarsdottir@capacent.is á Capacent hafa umsjón með ráðningu gæðastjóra og veita allar nánari upplýsingar um stöðuna.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook