Fréttir

Störf í sláturtíð

Norðlenska óskar eftir ráða duglega og jákvæða starfsmenn í ýmis störf í komandi haustsláturtíð á Húsavík og Höfn

Um er að ræða störf í sláturhúsi, mötuneyti og við þrif. Sauðfjárslátrun á Húsavík hefst 29. ágúst og stendur til loka október og á Höfn hefst sauðfjárslátrun 18. september og stendur til loka október.

Reynsla af áþekkum störfum er kostur. Leitað er að samviskusömu og vandvirku fólki og það hafi til að bera jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.

Rafræn umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Norðlenska undir Um Norðlenska/Atvinnuumsókn.

Frekari uppl. eru veittar í síma 460 8850 eða á netfanginu katrin@nordlenska.is


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook