Fréttir

Störf í sláturtíð á Akureyri, Húsavík og Höfn

Norðlenska leitar að duglegum og jákvæðum starfsmönnum í ýmis störf sem tengjast sauðfjárslátrun haustið 2010.

·         Sauðfjárslátrun á Húsavík hefst 1. september og stendur til 27. október.

·         Sauðfjárslátrun á Höfn hefst 21. september og stendur til 29. október.

·         Sviðaverkun á Akureyri hefst 1. september og stendur til 30. október.

Æskileg reynsla og hæfni:

·         Reynsla af áþekku starfi er kostur en ekki nauðsynlegt.

·         Samviskusemi og vandvirkni.

·         Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.

Norðlenska útvegar og greiðir fyrir:

·         Húsnæði fyrir aðkomufólk á Húsavík og Höfn.

·         Mat á vinnutíma.

·         Vinnufatnað.

Umsóknarfrestur er til 13. ágúst, en ráðningar hefjast í byrjun júní. Mögulegt er að fylla út rafrænt eyðublað hér á heimasíðunni.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook