Svar Kjarnafæðis Norðlenska við bréfi Samkeppniseftirlitsins
06.03.2025 - Lestrar 85
4. mars 2025 ritaði Samkeppniseftirlitið Kjarnafæði Norðlenska bréf í framhaldi af hagræðingaraðgerðum félagsins og tilkynningu um að ekki yrði slátrað sauðfé í sláturhúsi félagsins á Blönduósi.
Svar Kjarnafæðis Norðlenska má finna hér - bréf til Samkeppniseftirlitsins.