Fréttir

Verðskrá sauðfjárafurða 2007

Eftirfarandi er verðskrá Norðlenska fyrir haustið 2007. Verðskrá Norðlenska tekur mið af verðskrá Landssamtaka sauðfjárbænda, en nokkrir flokkar eru þó hærri hjá Norðlenska. Norðlenska mun breyta verðskrá sinni ef þörf þykir til þess að greiða sambærilegt verð og aðrir stórir slátuleyfishafar. Fyrir innlegg í forslátrun, sem er í ágúst, er greitt föstudag í viku eftir innlegg. Innlegg í september verður greitt að fullu 10. október. Innlegg í október verður greitt að fullu fimm dögum eftir að sláturtíð lýkur.

img1

Álagsgreiðslur og útflutningur 2007.Álag er greitt á eftirtalda flokka: E-U-R-O 1-2-3-3+.

img2


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook