Nýjustu fréttir

Meðalvigt dilka á Húsavík aldrei verið hærri


Um 79.000 fjár var slátrað á Húsavík í haust og tæplega 35.100 á Höfn. Fleira fé hefur ekki verið slátrað á Húsavík síðan 2007 og meðalvigt dilka hefur aldrei verið hærri þar á bæ.
Lesa meira

Samið við Þrif og ræstivörur

Úr vinnslusal Norðlenska á Akureyri.
Samið hefur verið til tveggja ára við fyrirtækið Þrif og ræstivörur, um þrif á vinnslustöð Norðlenska á Akureyri, svo og skrifstofuhúsnæði, bæði á Akureyri og í Reykjavík. „Svona þjónusta skiptir okkur öllu máli. Það, að þrif séu í góðu lagi, er grundvöllur gæða,” segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, gæðastjóri Norðlenska.
Lesa meira

Sláturgerð í Borgarhólsskóla


Nemendur Borgarhólsskóla á Húsavík kynntu sér starfsemi Norðlenska þar í bæ nýverið. Í kjölfarið tóku krakkarnir slátur í skólanum og báru sig býsna fagmannlega að.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook