Nýjustu fréttir

Norðlenska með glæsilegan bás í Höllinni


Norðlenska er með glæsilegan bás á sýningunni MATUR-INN 2013 sem hófst í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær og lýkur kl. 18 í kvöld. Sýnendur eru alls um 30, allt frá smáframleiðendum til stórra fyrirtækja og margt girnilegt í boði. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira

Norðlenska bleikt í október


Hús Norðlenska á Akureyri hefur verið lýst upp með bleikum ljósum síðustu daga eins og fleiri hús í bænum. Krabbameinsfélag Íslands og svæðisfélög þess hafa síðustu ár notað októbermánuð til að vekja athygli á þeirra baráttu, og Norðlenska styður vitaskuld það framtak.
Lesa meira

Sauðféð vel haldið í Grímsey!


„Við vissum að það væri gott fyrir mannfólkið að búa í Grímsey og miðað við það sauðfé sem við fengum hér til lógunar í dag, þá er ljóst að það hefur ekki liðið neinn skort,” sagði Sigmundur Hreiðarsson vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík núna seinni partinn. Meðalþungi dilka úr Grímsey var 22,49 kg og sá þyngsti var 28,0 kg.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook