Nýjustu fréttir

Frestun á páskaslátrun

Norðlenska hefur ákveðið að fresta allri dilkaslátrun á Akureyri, sem fram átti að fara á morgun 7. apríl, vegna veðurs. Nánari tímasetning verður gefinn út síðar en ljóst að af slátruninni verður ekki fyrr en eftir páska.

Lesa meira

Páskaslátrun

Bændur athugið, Norðlenska mun slátra sauðfé þann 7.apríl n.k.  Álagsgreiðslur verður 15% á haustverð 2005  og útflutningshlutfall 6% . Álag er greitt á eftirfarandi flokka E-U-R 1,2,3 og O 1,2.

Lesa meira

Dilkaslátrun í apríl

Bændur athugið, Norðlenska mun 7. apríl n.k. slátra sauðfé. Þeir bændur sem eiga fé og vilja slátra, eru hvattir til að hafa samband við Norðlenska, í eftirtalda síma eða póstföng. Sigmundur Hreiðarsson 460-8888, simmih@nordlenska.is , Svala Stefánsdóttir 460-8855, svalas@nordlenska.is.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook