Nýjustu fréttir

Dilkaslátrun í mars

Bændur athugið, Norðlenska mun slátra sauðfé þann 18. mars n.k. Pantanir þurfa að hafa borist fyrir 15.mars. Álagsgreiðsla verður 10% á haustverð 2004 og útflutningsskylda 10%. Þeir bændur sem eiga fé og ætla að slátra, eru hvattir til að hafa samband við Norðlenska í eftirtalda síma eða póstföng. Sigmundur Hreiðarsson 460-8888, simmih@nordlenska.is Elsa Borgarsdóttir 460-8885,elsa@nordlenska.is Svala Stefánsdóttir 460-8855, svalas@nordlenska.is
Lesa meira

Goðamót Þórs um helgina

Fyrsta Goðamótið af þremur fór fram um liðna helgi. Að þessu sinni voru það stúlkur í 4. og 5. aldursflokki kvenna sem áttust við á knattspyrnuvellinum. Goðamótsbikarinn 2005 hlutu liðsmenn HK í kópavogi en bikarinn er veittur því liði sem þykir vera til fyrirmyndar innan vallar sem utan.
Lesa meira

Flutningsjöfnun á akstur nautgripa

Frá og með 1. mars verður tekin upp flutningsjöfnun á akstur nautgripa. Gjaldið verður 2.600.- kr pr grip. á öllu starfssvæði Norðlenska.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook