Nýjustu fréttir

Sláturtíð hafin - fé kemur óvenju vænt af fjalli


Sláturtíð hófst af fullum krafti í gær hjá Norðlenska á Húsavík. Fé kemur óvenju vænt af fjalli að þessu sinni, að sögn Sigmundar Hreiðarssonar, vinnslustjóra. Bóndi sem vigtaði féð heima áður en hann fór með það að í sláturhús hélt jafnvel að vigtin væri biluð því hann hafði aldrei séð aðrar eins tölur í byrjun sláturtíðar! Meðalvigt lamba í gær var 17,5 kg en rúmlega 19 kg hjá einum bóndanum.

Lesa meira

Breyting á verðskrá sauðfjárafurða

Norðlenska hefur tekið ákvörðun um hækkun  á verðlagningu sauðfjárafurða haustið 2012. Verðskráin tekur tillit til sjónarmiða bæði almennings og bænda.  Hækkunin nemur 0,4% frá áður útgefinni verðskrá.

Verðskrána má skoða með því að smella HÉR

Lesa meira

Fólk frá 13 löndum í sláturtíðinni


Fólk frá þrettán löndum hefur verið ráðið til starfa í sláturhúsum Norðlenska í komandi sláturtíð. Íslendingar sækja yfirleitt ekki um störf fyrr en eftir verslunarmannahelgi. Norðlenska starfrækir sláturhús á Húsavík og Höfn í Hornafirði.Frá þessu var greint á RÚV í dag, þar sem rætt er við Jónu Jónsdóttur starfsmannastjóra Norðlenska.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook