Nýjustu fréttir

Skiptir máli að hvíla féð

Mynd frá Þeistareykjum í gær. Af vef Morgunblaðsins.
„Það skiptir máli að féð sé hvílt og það getur tekið allt að hálfan mánuð“ segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri kjötvinnslu Norðlenska á Húsavík í viðtali við Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í dag. Mikið af fé í nálægum sveitum kemur til slátrunar í stöðinni og gerir hann ráð fyrir að um 80 þúsund verði slátrað á þessu hausti, segir í fréttinni.
Lesa meira

Hægt að fylla út heimtökublað á vefnum


Norðlenska hefur gert betrumbætur á bændavef sínum á þann hátt að nú er hægt að fylla út heimtökublað fyrir sögun á lambakjöti og kindakjöti á heimasíðu fyrirtækisins. Boðið er uppá þetta á sama stað og eyðublöð eru á bændavefnum og heimtökublaðið lítur eins út og áður.

Lesa meira

Breytt fyrirkomulag á greiðslum fyrir sauðfjárafurðir


Norðlenska hefur ákveðið að greitt verði fyrir sauðfjárafurðir á föstudegi í vikunni eftir slátrun, þar með talinn virðisaukaskattur. Það er breyting frá fyrri árum að greiða hann strax.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook