Nýjustu fréttir

Búsæld og Norðlenska boða til funda

Búsæld og Norðlenska boða til funda, þar sem farið verður yfir rekstur og málefni Norðlenska og Búsældar. Einnig mun viðhorfskönnun og stefnumótunarvinna Búsældar verða kynnt.

Lesa meira

Aðalfundur Búsældar ehf

Aðalfundur Búsældar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl í Sveinbjarnargerði í Eyjafirði og hefst kl. 13:00.

Lesa meira

Karl Karlsson ráðinn gæðastjóri

Karl Karlsson, nýr gæðastjóri Norðlenska.

Karl Karlsson dýralæknir hefur verið ráðinn í starf gæðastjóra hjá Norðlenska. Á árunum 2002 til 2005 vann Karl við gæðaeftirlit hjá Norðlenska og þekkir því vel til fyrirtækisins. Hann hefur fjölbreytta reynslu af störfum á sviði gæða- og eftirlitsmála m.a. sem héraðs- og eftirlitsdýralæknir hjá Matvælastofnun, sérfræðingur á sviði náttúruauðlinda hjá Umhverfisstofnun og sem gæðastjóri lyfjafyrirtækis í Danmörku.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook